Opnun um jól og áramót.

Opið í dag 22. desember til klukkan 20. Á morgun Þorláksmessu frá klukkan 12 til 21. Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum, einnig lokað á gamlársdag og á nýársdag. Opið með eðlilegum hætti á milli jóla og nýars aðra dag.

We are open until 20 tonight. Tomorrow from 12 until 21. Closed 24th, 25th, and the 26. Also closed Desember the 31st and January the first. Other days between the holidays are open as usual from 12 until 17.

 

Vetraropnun til 30. apríl:  opið alla daga milli 12:00 og 17:00.

1. maí - 30. september er opið alla daga milli 10:00 og 18:00.


Ljómalind sveitamarkaður er matar- og handverksmarkaður sem selur eingöngu vörur framleiddar á Vesturlandi. Sveitamarkaðinum er haldið úti af samvinnuhugsjón og að honum standa fimmtán konur sem að skiptast á að leggja fram vinnuframlag í versluninni. Áhersla er lögð á matvöru beint frá býli og að skapa vettvang fyrir matvörur og handverk af Vesturlandi. Fjölmargir aðilar eru í umboðsölu og er framboð vara árstíðabundið.


 


Fréttamynd
Lengdur opnunartími/...

Nú þegar það er kominn maí þá erum við farnar að hafa opið frá 10 til 18 alla daga. Endilega kikið við, allt...

>> Lesa meira

Fréttamynd
Smakk úr héraði/ tas...

Við bjóðum uppá smakk úr héraði fyrir hópa. Þar er um að ræða smakk af því helsta sem við bjóðum hér t...

>> Lesa meira

Fréttamynd
Gleðilegt ár. Happy ...

Það er gaman að segja frá því að við erum komin með harðfisk og hákarl í sölu. Einnig erum við að fá hrá...

>> Lesa meira